Sigríður Finsen

Sigríður Finsen
Menntun og ferilsskrá


Menntun:

Menntaskólinn í Reykjavík, stúdentspróf 1978
Háskólinn í York, Englandi, BA honours hagfræði, 1981.
London School of Economics and Political Science, MSc Urban and Regional Planning Studies 1985.

Fyrri störf:

Húsnæðisstofnun ríkisins 1981-1984 og 1987-1988.
OECD, Paris, Urban Affairs Division 1986-1987.
Landsnefnd Alþjóða verslunarráðsins, 1988-1992
Soffanías Cecilsson hf., 1992-1997, útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki
Sérfræðistörf 1997-1999
Dreifnám á framhaldsskólastigi í Grundarfirði 1999-2004
Aðstoðarmaður Sturlu Böðvarssonar alþingismanns frá maí 2008.

Stjórnun og nefndarseta:
Forseti bæjarstjórnar Grundarfjarðar 2000-
Í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi frá 2003 og formaður frá árinu 2006.
Í stjórn byggðasamlags um rekstur Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, formaður frá 2006
Í skólanefnd Fjölbrautaskóla Snæfellinga frá 2004
Í stjórn Landssíma Íslands 2003-2004 og jan. –sept. 2005
Í nefnd félagsmálaráðherra um endurskoðun félagslega íbúðalánakerfisins 1987-1988.
Í Hafnaráði frá árinu 1999 og formaður frá 2003-2007
Í ráðgjafarnefnd um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga frá 2007-
Í stjórn Soffaníasar Cecilsonar hf., Grundarfirði frá 2006-

Persónulegar upplýsingar
Fædd 1958, gift Magnúsi Soffaníassyni framkvæmdastjóra 
Börn þeirra: Guðbjörg Soffía (f. 1992) og Marta (f. 1993), börn Magnúsar: Berglind (f. 1984) og Hulda (f. 1985), dóttir hennar Heiðbrá Clara (f. 2008).

Foreldrar Sigríðar eru Guðbjörg og Ólafur Finsen.
  
 


Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Sigríður Finsen

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband